Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Grænmetisspjót

Grænmetisspjót

Umsjón/ Jóhanna Hlíf MagnúsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós GRÆNMETISSPJÓTfyrir 4 1 ferskur ananas, skorinn í bita 2 meðalstórir kúrbítar1 bakki sveppir1 rauðlaukurlitlir tómatar1 rauð paprika, skorin í bita 70 ml ólífuolía1 1⁄2 tsk. basilíka3⁄4 tsk. óreganósalt og pipar Þræðið grænmetið á spjót. Blandið saman ólífuolíu, basil, oregano, salti og pipar og penslið grænmetið á spjótinu. Forhitið grill á meðalhita og og grillið grænmetið þar til það er orðið meyrt. Snúið reglulega og penslið aftur á meðan spjótið er á grillinu.

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna