Grænmetissúpa með dilli og kartöflum

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMyndir/Hallur Karlsson Fremur einföld súpa en afar góð og seðjandi, flott í miðri viku. Grænmetissúpa með dilli og kartöflum fyrir 4-6 400 g litlar kartöflur, skornar til helminga 1 msk. ólífuolía u.þ.b. ½ tsk sjávarsalt örlítill svartur pipar, nýmalaður 1 l grænmetissoð 250 ml vatn 250 g pappardelle-pasta, ferskt, eða annað sambærilegt 200 g sykurbaunir, endar hreinsaðir og skornar gróflega 6 radísur, skornar þunnt 70 g grænar ertur, þiðnar 100 g grænkál, stilkar fjarlægðir og lauf skorin 1-2 tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt ½ hnefafylli dill, skorið gróflega Hitið ofn í 200°C. Setjið kartöflur, ólífuolíu, salt og pipar á ofnplötu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn