Grasker með smjörbaunakremi

Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir Stílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Jólamaturinn hjá mörgum er alltaf sá sami ár eftir ár enda er ákveðinn sjarmi og hátíðleiki yfir hefðum sem fylgja jólamatnum. Við virðumst þó mörg vera til í að breyta örlítið út af vananum af og til þótt það sé ekki nema með því að kynna til leiks eitt nýtt meðlæti. Hér bjóðum við lesendum upp á spennandi meðlæti með hátíðarmatnum þar sem klassískt grænmeti eins og rauðkál, gulrætur, laukur og rósakál er borið fram með nýstárlegum hætti. Grasker með smjörbaunakremifyrir 4-6 1-1,2 kg grasker 2-3 msk. ólífuolíau.þ.b 2 tsk. sjávarsaltu.þ.b...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn