Griðastaður í Grímsnesinu

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Hákon Davíð Björnsson Í Grímsnesinu lúrir sérstaklega fallegur og sjarmerandi sumarbústaður sem hjónin Orri Blöndal og Arnbjörg Högnadóttir keyptu og hafa gert upp og lagt mikla vinnu og natni í að gera að sannkölluðum sælureit. Bústaðurinn nýtur sín í fallegu umhverfi og ber vitni um útsjónarsemi hjónanna og listrænt auga. Mynd: Hákon Davíð Björnsson Mynd: Hákon Davíð Björnsson Mynd: Hákon Davíð Björnsson „Kostaði blóð, svita og næstum því tár“ Aðspurð um hvað hafi orðið til þess að þau hjón fóru af stað og keyptu þennan bústað, segir Arnbjörg, eða Adda eins og hún er alltaf kölluð, að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn