Grillað brokkolíní með parmesanosti

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Hér er notað brokkolíní en einnig mætti nota venjulegt brokkolí og skera það þáí grófa bita eða sneiðar. GRILLAÐ BROKKOLÍNÍ MEÐ PARMESANOSTI fyrir 42 msk. sítrónusafi, nýkreistur2 msk. ólífuolía½ tsk. sjávarsalt450 g brokkolíní50 g parmesanostur, skorinn í þunnarsneiðar¼ tsk. chili-flögur1 sítróna, börkur, rifinn fínt Hrærið sítónusafa, ólífuolíu og salt saman í skál. Blandið brokkolíní saman við. Látið standa til hliðar í 20 mín. til að marinerast. Hrærið af og til í grænmetinu. Hitið grill og hafið á háum hita. Sigtið vökvann frá brokkolíníinu, setjið það aftur í skálina. Grillið grænmetið í 6-7 mín. Snúið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn