Grillað hvítkál með sítrónu og súrmjólkursósu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson GRILLAÐ HVÍTKÁL MEÐ SÍTRÓNU 1 lítill haus hvítkál, skorinn í bátau.þ.b. 4 msk. ólífuolía1 sítróna, skorin til helminga Setjið hvítkál í skál og hellið ólífuolíu yfir, sáldrið yfir örlitlu salti og nuddið vel saman. Hitið grill og hafið á háum hita. Grillið hvítkálið í 5-6 mín. á hvorri hlið eða þar til það hefur fengið á sig góðan lit og er eldað. Grillið sítrónuna í 1-2 mín., látið sárið snúa niður. Setjið hvítkálið á fat, kreistið safa úr grilluðu sítrónunni yfir og berið fram með súrmjólkursósu. SÚRMJÓLKURSÓSA MEÐ GRILLUÐUM JALAPENÓ-PIPAR 1 jalapenó-pipar120 ml súrmjólk50...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn