Grillað lambakonfekt með kryddsmjöri, brokkoliní, aspas og kryddjurtadressingu

Umsjón/ Ágúst Halldór Elíasson Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki GRILLAÐ LAMBAKONFEKT MEÐ KRYDDSMJÖRI, BROKKOLINÍ, ASPAS OG KRYDDJURTADRESSINGUFyrir 4 1 kg lambakonfekt Hitið grillið á háum hita, um 250°C. Smyrjið lambasteikurnar með kryddsmjörinu. Bræðið það sem eftir er af smjörinu í potti til að pensla yfir kjötið meðan það er á grillinu. Grillið lambið í u.þ.b. 2 mínútur á hvorri hlið og penslið reglulega yfir. KRYDDSMJÖR250 g smjör2 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/4 bolli steinselja1/4 bolli basil1 msk. timían1 msk. rósmarín2 tsk. sítrónubörkur Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél í u.þ.b. 2 mínútur og geymið í skál til hliðar. GRILLAÐ BROKKOLINÍ MEÐ SESAMFRÆJUM 400 g brokkolíní2 msk. ólífuolía1 msk....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn