Grillað lambakonfekt með sítrónu, óreganó og chili

Umsjón/ Valgerður Gréta G. GröndalMynd/ Gunnar Bjarki GRILLAÐ LAMBAKONFEKT MEÐ SÍTRÓNU, ÓREGANÓ OG CHILI Fyrir 4 1 kg lambakonfekt80 ml ólífuolíabörkur af einni sítrónu safinn úr 1⁄2 sítrónu1 tsk. nýmalaður svartur pipar 1⁄4 tsk. chiliduft2 tsk. þurrkað óreganó1 tsk. þurrkuð steinselja1 tsk. hvítlauksduft Skolið kjötið og þerrið vel, setjið í rennilásapoka. Blandið restinni af hráefninu saman í marineringu og hellið yfir kjötið. Lokið pokanum vandlega og veltið kjötinu til og frá í pokanum. Látið marinerast í að minnsta kosti 1 klst. Hitið grill upp í að minnsta kosti 250-300°C. Penslið grillgrindina með olíu og grillið sneiðarnar á hvorri hlið í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn