Grillað paprikumauk með sólþurrkuðum tómötum

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hallur KarlssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Grillað paprikumauk með sólþurrkuðum tómötum u.þ.b. 200 ml Tilvalið er að bera þetta pestó fram með góðu kexi á ostabakka en það hentar einnig vel á ristað brauð, samlokur eða sem meðlæti með kjúklingi og fiski. 2 msk. ólífuolía150 g sólþurrkaðir tómatar120 g grillaðar paprikur80 g furuhnetur, ristaðar20 g parmesanostur, rifinn fínt1 hvítlauksgeiri½ tsk. chili-flögur½ tsk. sítrónubörkur, rifinn fínt1 tsk. kapersu.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt Setjið allt hráefnið í matvinnsluvél og maukið þar til allt hefur samlagast vel, maukið á að vera örlítið gróft.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn