Grillaðar gulrætur með sítrónu og dilli

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson GRILLAÐAR GULRÆTUR MEÐ SÍTRÓNU OG DILLIfyrir 4-6 450 g gulrætur, við notuðum regnbogagulræturu.þ.b. 2 tsk. olía½ tsk. sjávarsalt1-2 msk. dill, skorið smátt1 msk. sítrónusafi, nýkreisturörlítill svartur pipar, nýmalaður Skolið gulrætur og þerrið, hér er gott að hafa þær heilar. Setjið í skál með olíu og ¼ tsk. af salti, blandið vel saman. Hitið grill og hafið á miðlungsháum hita. Setjið gulræturnar á grillið og setjið lok yfir. Grillið í 5-6 mín. Snúið þeim því næst við og eldið áfram í 5-6 mín. Einnig er hægt að færa gulræturnar upp á grindina og elda þær...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn