Grillaður kúrbítur með chiliflögum og sítrónu

GRILLAÐUR KÚRBÍTUR MEÐ CHILI-FLÖGUM OG SÍTRÓNUÞessi réttur er fljótlegur og einfaldur en gefur þó ekkert eftir í bragði. Rétturinn hentar vel sem léttur réttur með góðum drykk eða sem meðlæti með bæði kjöti og fiski. 4 kúrbítar, u.þ.b. 800g, skornir í þunnar sneiðar langsum1 hvítlauksgeiri, marinn1 ½ tsk. sítrónu börk- ur, rifinn fínt1 msk. tímíanlauf, söxuð smátt60 ml ólífuolíau.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður½ hnefafylli kóríand- er, skorinn smátt½-1 tsk. chili-flögur u.þ.b. 100 g feta -ostur, mulinn niður gott brauð, til að bera fram með Hitið grill eða grillpönnu og hafið á háum hita. Grillið kúrbítinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn