Grillaður maís með kóríander og parmesanosti

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson GRILLAÐUR MAÍS MEÐ KÓRÍANDER OG PARMESANOSTIfyrir 4 4 maísstönglaru.þ.b. 1 msk. ólífuolía80 g majónes, auka til að bera fram með ef vill25 g parmesanostur, rifinn fíntu.þ.b. ½ tsk. sjávarsaltu.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður¼ tsk. cayenne-pipar1 msk. kóríander, saxaður smátt Hitið grill og hafið á háum hita. Penslið maísstöngla með olíu og grillið í 10-12 mín. Snúið við af og til yfir eldunartímann. Setjið maísstönglana á disk, smyrjið majónesi yfir, rífið yfir parmesanost og sáldrið yfir salti, pipar, cayenne-pipar og kóríander.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn