GRILLUÐ KJÚKLINGASPJÓT MEÐ LÍMÓNU OG CHILI-ALDINI

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Kjúklingur er vinsælt hráefni og hann er hægt að elda á margan hátt og því tilvalinn á grillið. Þessi uppskrift er sérlega bragðgóð og fremur fljótleg. fyrir 6 2 hnefafylli myntulauf, auka til að bera fram með 1 jalapenó-pipar, skorinn 40 ml fiskisósa 2 msk. púðursykur 2 stilkar límónugras, skornir smátt 80 ml ólífuolía u.þ.b. 1,2 kg kjúklingalæri u.þ.b. 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 3 kúrbítar, skornir í grófa bita za'atar-kryddblanda, til að sáldra yfir kóríander, til að bera fram með límónubátar, til að bera fram með Setjið myntulauf,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn