GRILLUÐ LANGA MEÐ KOKTEILTÓMÖTUM OG STÖKKUM HVÍTLAUK

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Stílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Langa er kannski ekki fisktegund sem margir grilla en hún er engu að síður tilvalin á grillið og hér er sérlega góð og spennandi uppskrift með þessu skemmtilega hráefni. fyrir 4 5 msk. ólífuolía 1 msk. asískt fiskikrydd, frá Krydd- og tehúsinu u.þ.b. ½ tsk. sjávarsalt 700 g langa 2 hvítlauksgeirar, skornir í þunnar sneiðar 350 g kokteiltómatar 80 g blandaðar ólífur, steinlausar og skornar í sneiðar 2 msk. graslaukur, skorinn smátt 1 msk. steinselja, skorin smátt 1 msk. rauðvínsedik örlítill svartur pipar, nýmalaður Hitið grill og hafið á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn