GRILLUÐ NAUTAKJÖTSSPJÓT MEÐ KRYDDJURTASALATI

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Hákon Davíð Björnsson Grillspjót eru alltaf vinsæl enda geta þau verið fjölbreytt og einföld í undirbúningi. Nánast engin takmörk eru fyrir því hvað hægt er að setja á spjótin og um að gera að nota hugmyndaflugið og leika sér með alls konar hráefni. Hér er uppskrift að dásamlegu nautagrillspjóti. fyrir 4 65 g kúskús 80 ml heitt vatn u.þ.b. 800 g nautakjöt, skorið í miðlungsstóra bita, við notuðum nautainnanlæri 2 rauðlaukar, skornir í báta 2 msk. sumac-krydd 4 msk. ólífuolía, auka til að dreypa yfir hnefafylli steinselja, skorin smátt hnefafylli myntulauf, skorin smátt ½ agúrka, afhýdd,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn