Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors

Grilluð nautalund með jalapenó, kóríander og hrásalati

Grilluð nautalund með jalapenó, kóríander og hrásalati

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson GRILLUÐ NAUTALUND MEÐ JALAPENÓ OG KÓRÍANDER 500 ml súrmjólk2 jalapenó-pipar, saxaður1 hvítlauksgeiri1 tsk. límónubörkur, rifinn fínt60 ml límónusafi, nýkreistur1 hnefafylli kóríander2 skalotlaukar, saxaðir u.þ.b.1 tsk. sjávarsaltu.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður800 g nautalund olía, til að pensla kjötið með Setjið súrmjólk, jalapenó-pipar, hvítlauk, límónubörk, límónusafa, kóríander, lauk, ½ tsk. af salti og ⅛ tsk. af pipar í litla matvinnsluvél og maukið þar til allt hefur samlagast vel. Setjið yfir í skál og veltið kjötinu upp úr kryddleginum. Leggið plastfilmu yfir skálina og kælið í 1 klst. Hitið grill og hafið á...

Áskrift krafist

Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna