Grilluð próteinpizza hápunktur vikunnar

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Helga Margrét starfar sem næringarþjálfari og rekur heimasíðuna helgamagga.is. Þar deilir hún næringarríkum uppskriftum en þar að auki vinnur hún auglýsingar fyrir fyrirtæki í gegnum Instagram-síðuna sína. Í matargerð leggur Helga Magga, eins og hún er gjarnan kölluð, áherslu á að maturinn sé næringarríkur, fljótlegur og góður. „Ég byrja yfirleitt alla daga á hafragraut eða einhverjum morgungraut af heimasíðunni minni, til dæmis ostakökugrautnum sem ég er að deila með ykkur uppskrift að. Ég vinn yfirleitt heima svo það er greið leið inn í eldhús. Þetta er misjafnt en alltaf eitthvað fljótlegt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn