Grilluð súkkulaðikaka með jarðarberjum og vanilluís

Umsjón/ Ágúst Halldór Elíasson Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki GRILLUÐ SÚKKULAÐIKAKA MEÐ JARÐARBERJUM OG VANILLUÍSFyrir 4 180 g suðusúkkulaði 60 g smjör50 g sykur1 egg1/4 tsk. vanilludropar30 g hveiti1/4 tsk. sjávarsalt1⁄8 tsk. lyftiduftvanilluís, til að bera fram með ef vill jarðarber, til að bera fram með ef vill Stillið grillið á 180°C. Bræðið smjör og súkkulaði saman í potti. Þeytið saman egg, sykur og vanilludropa þar til blandan verður létt og ljós. Bætið þurrefnunum varlega saman við og hellið í vel smurða steypujárnspönnu. Bakið í 15 til 20 mínútur eða þar til prjónninn kemur hreinn út þegar stungið er í kökuna. Berið kökuna fram með vanilluís...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn