Grillveisla fyrir golfsumarið

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Athafnahjónin Ágúst Reynisson og Guðbjörg Hrönn Björnsdóttir eru vel kunnug veitingageiranum og eru eigendur nokkurra þekktra staða í miðbænum. Þar má nefna Grillmarkaðinn, La Trattoria Hafnartorgi og nýja pílustaðinn Oche í Kringlunni. Þau buðu vinahjónum heim í grill þar sem helsta mál á dagskrá var að skipuleggja golfferð. Þá var boðið upp á ítalska matargerð og vín úr tilraunaeldhúsi þeirra hjóna. Guðbjörg buðu til grillveislu á fimmtudagskvöldi heima í Mosfellsbæ þar sem þau búa ásamt börnunum sínum þremur. Gestir kvöldsins eru vinir þeirra hjóna sem allir eru nýlega farnir að spila golf, þar á meðal systir Gústa, Helga Dögg Reynisdóttir, en hún...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn