Grískt salat

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós GRÍSKT SALATfyrir 2-3 DRESSING1 msk. rauðvínsedik1 tsk. Dijon-sinnep1 tsk. óreganó, þurrkaðsalt og pipar3 msk. ólífuolía SALAT250 g fetaostur, skorinn í teninga250 g ólífur1 stk. rauðlaukur, fínt skorinn250 g tómatar, t.d. piccolo, skornir til helminga1 tsk. agúrka, skorin í hæfilega stóra bita Blandið rauðvínsediki, Dijon-sinnepi, óreganó og salti og pipar saman í skál. Hellið ólífuolíunni saman við blönduna í mjórri bunu á meðan þú hrærir. Setjið salatið í skál og blandið dressingunni saman við. Gerist ekki einfaldara.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn