Gróðurinn færir okkur lífsgleði

Blóm í ýmsum litum skreyta garða, palla og svalir og leggja eigendur Gróðrarstöðvarinnar Markar áhersluá hamingjuna og lífsgleðina sem gróðurinn veitir fólki. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við gróðrarstöðina Mörk / Umsjón: Svava Jónsdóttir „Ég hvet fólk til að vera í garðinum og njóta. Það er ákveðið jafnvægi að hafa þetta ekki bara sem kvöð og skyldu og eitthvað sem fólk vill hafa flott heldur að gefa sér tíma til að staldra við, vera þar og njóta,“ segir Guðmundur Vernharðsson garðyrkjufræðingur sem er eigandi gróðrarstöðvarinnar ásamt eiginkonu sinni, Sigríði Helgu Sigurðardóttur. Eigendur fyrirtækisins, Guðmundur Vernharðsson og Sigríður Helga Sigurðardóttir. Bæði eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn