Grunnsýning Gerðar og Króníkan: Nýjungar í Gerðarsafni

Umsjón: Ritstjórn / Myndir: Frá framleiðendum og úr safni Föst grunnsýning tileinkuð Gerði Helgadóttur (1928- 1975) hefur nú verið opnuð á neðri hæð Gerðasafns GERÐUR grunnsýning leggur ríka áherslu á skúlptúr og varpar ljósi á sköpunarkraft, framúrstefnu og tilraunamennsku listakonunnar Gerðar Helgadóttur sem var óhrædd við að takast á við ólíkan efnivið. Gerður var frumkvöðull innan höggmyndalistar og brautryðjandi í þrívíðri abstraktlist á Íslandi. Hún hefur sett mark sitt sem einn helsti myndhöggvari þjóðarinnar og kalla verk hennar sterkt á við myndlist samtímans og vekja okkur til umhugsunar. Veitingastaðurinn Króníkan opnaði einnig nýlega í Gerðarsafni en systkinin Bragi Skaftason og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn