Guðrún Einarsdóttir í Norr11 - Verk með „súrrealískan karakter“

Núna stendur yfir sýningin Efnislandslag í Norr11 á vegum Listval, þar sýnir listakonan Guðrún Einarsdóttir verk sín. „Verk hennar líkjast óneitanlega landslagsmálverki, en þegar nær er komið sýna þau súrrealískan karakter með óhefðbundnum myndunum og dýpt lita. Innan marka strigans birtist á einstakan hátt hin gífurlega orka náttúrunnar þar sem efniviður málverksins, olían, bindi- og leysiefnin eru vakin upp og innra líf þeirra og efnasambönd eru stýrð af listamanninum.“ segir meðal annars í tilkynningu Listvals um verk Guðrúnar. Sýningin Efnislandslag stendur yfir til 11. apríl. Guðrún stundaði nám í málaradeild og fjöltæknideild Myndlista- og Handíðaskóla Íslands á 9. áratugnum, ásamt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn