Gullbrá ginkokteill með perusykursírópi

Umsjón/ Guðný Hrönn Antonsdóttir og Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson 1 glas á fæti30 ml gin20 ml sítrónusafi20 ml kryddað perusykursíróp50 ml mangódjús, má líka nota perudjús fyrir bragðmildari útgáfusítrónubörkur, til skrauts2 litlar tímíangreinar, til skrautsklakar Fyllið kokteilhristara af klökum og hellið öllu hráefninu út í og hristið vel í a.m.k. 10 sekúndur eða þar til hristarinn er orðinn vel hrímaður. Skreytið glasið með ræmu af sítrónuberki og tímían, notið litla klemmu, þær fást oftast í Tiger og Søstrene Grene. Hellið innihaldinu öllu í glasið í gegnum sigti og berið fram. Kryddað perusykursíróp250 ml vatn210 g sykur1 mjög þroskuð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn