Gulli Arnar var verðlaunaður af skólanum fyrir framúrskarandi árangur

,,Að fá Arnar Inga í heiminn verður alltaf stærsta stundin" Gunnlaugur Ingason, eða Gulli eins og hann er oftast kallaður, hefur ungur að árum náð að skapa sér nafn sem einn fremsti bakari og konditor landsins. Hann rekur afar vinsælt handverksbakarí undir eigin nafni í Flatahrauni í Hafnarfirði – Gulli Arnar, fine pastry & delicacies. Fyrirtækið stofnaði hann 19. febrúar 2020 með æskufélaga sínum, Böðvari Böðvarssyni, en aðdragandinn að rekstrinum var langur. Hugmyndin kviknaði stuttu eftir að Gulli hóf nám í bakaraiðn og árið 2019 fóru markvissar hugmyndir að myndast og út frá þeim hófu þeir reksturinn á bakaríinu. Gulli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn