Gulllitaður og gómsætur kokteill
8. júní 2022
Eftir Guðný Hrönn

Það jafnast fátt á við að sötra á gómsætum kokteil undir berum himni í góðu veðri. Hér kemur einn góður. Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn Mynd/ Hallur Karlsson Stílisti/ María Erla Kjartansdóttir 60 ml viskí, við notuðum Jim Beam 15 ml nýkreistur límónusafi engiferöl, til að fylla upp í1 hátt glas Setjið klaka í hátt glas og hellið viskíi og límónusafa í glasið og fyllið upp í með engiferöli. Skreytið með límónusneið ef vill.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn