Gullsmiðurinn Lovísa Halldórsdóttir Olesen hannaði verkstæðið og búðina sjálf

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Lovísa er einstaklega smekkleg og drífandi kona en hún opnaði nýverið gullsmíðaverkstæði og verslun undir hönnun sína í Urriðaholti Garðabæ en hún tók við húsnæðinu algerlega hráu og ókláruðu um síðustu verslunarmannahelgi og var búin að opna í nóvember sama í ár. Lovísa hannaði að mestu útlitið en að hennar sögn hefur hún alltaf haft áhuga á innanhússhönnun og raunar hafi hugur hennar stefnt þangað í námi en einhvern veginn lenti hún í gullsmíðinni. Innblásturinn sækir hún helst í innlend og erlend tímarit en margt gerðist líka í ferlinu en hún og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn