Gulrætur í staðinn fyrir lax
20. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón: RitstjórnMyndir: Frá framleiðendum og útgefendum Gulrótarlöx er spennandi ný vara frá Jömm. Um bakaðar og sneiddar gulrætur í marineringu er að ræða og minna gulræturnar á graflax. Í marineringunni er meðal annars náttúrulegt reykbragðefni, púðursykur, sojasósa og dill. Þetta er skemmtileg nýjung, fullkomið ofan á ristað brauð með góðri graflaxsósu.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn