Gyllta glasið 2024
Vínkeppnin Gyllta glasið er haldin árlega á vegum Vínþjónasamtaka Íslands en keppnin er stærsta blindsmökkun sem fram fer á Íslandi. Keppninni er skipt upp í tvo hluta en í fyrri hluta keppninnar í ár voru vín utan Evrópu dæmd ásamt rósavínum óháð uppruna. Tuttugu vín hljóta Gyllta glasið hverju sinni en í fyrri hluta keppninnar í ár voru fjögur hvítvín, ellefu rauðvín og sex rósavín þess heiðurs aðnjótandi og fá þau sérmerkingu Gyllta glassins. Sérstök dómnefnd smakkar vínin blint og í ár var yfirdómari Alba E. H. Hough, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn