Hægeldað eggaldin með grilluðum paprikum og tómötum

Grænkerinn – fyrir 4-6 Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Heiða Helgadóttir Grænmetið geymist vel í kæli og passar bæði sem meðlæti eða réttur einn og sér með góðu brauði. Tilvalinn sem léttur hádegis- eða kvöldverður. 1 eggaldin, skorið í u.þ.b. 1,5 cm sneiðar 2 tsk. sjávarsalt 2 litlir kúrbítar, skornir í u.þ.b. 1,5 cm sneiðar 60 ml ólífuolía 150 g grillaðar paprikur í olíu 2 laukar, skornir í þunnar sneiðar 4 hvítlauksgeirar, skornir í þunnar sneiðar 2 tsk. tímían 1 tsk. óreganó 2 lárviðarlauf u.þ.b. ¼ tsk. svartur pipar, nýmalaður 250 g kokteiltómatar, skornir í tvennt 2 msk. tómatpúrra 500 ml grænmetissoð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn