Hægeldaður lambahryggur með hvítlauk og hlynsírópsgljáðum gulrótum

Umsjón/ Valgerður Gréta G. GröndalMynd/ Gunnar Bjarki HÆGELDAÐUR LAMBAHRYGGUR MEÐ HVÍTLAUK OG HLYNSÍRÓPSGLJÁÐUM GULRÓTUM Fyrir 4-6 1⁄2 lambahryggur, lundarmegin 2 msk. ólífuolíasalt og pipar1⁄2 tsk. þurrkað timían1 tsk. hvítlauksduft Skolið og þerrið hrygginn og snyrtið með beittum hníf ef þarf. Skerið rákir í skinnið svo það myndist tíglamunstur en varist að skera of djúpt. Setjið hrygginn í steikarpott og penslið hann með olíunni og kryddið. Hitið ofninn í 60°C. Setjið lokið á pottinn og bakið hrygginn í 1 1⁄2 tíma. Takið þá hrygginn út úr ofninum og hitið grillið í ofninum upp í 250°C. Setjið hrygginn aftur inn í ofn án loksins...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn