Hægeldaður matur og handverksbjór

Fyrr í sumar var spennandi staður opnaður við Snorrabraut 56, sem heitir Bruggstofan og þar er handverksbjór og djúsí BBQ-matur í aðalhlutverki. Við kíktum nýverið í heimsókn og fengum að kynnast staðnum betur og helstu áherslum í matargerð. Það vekur athygli hversu fjölbreyttur matseðillinn er þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem viðkomandi er grjóthörð kjötæta, grænkeri eða einhvers staðar þar á milli.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.