Hættuleg leyndarmál og hrífandi landslag í helkulda

Texti: Ragna Gestsdóttir Eftir hótanir glæpagengis í krefjandi umhverfi lögreglunnar í Gautaborg tók Daniel við starfi sem lögregluvarðstjóri á skíða- og útivistarsvæðinu Åre í Svíþjóð. Honum til aðstoðar er heimamaðurinn Anton og Raffe. Daniel er nýbakaður faðir eftir stutt samband með Idu, en hann vill gera allt sem í hans valdi stendur til að skapa gott fjölskyldulíf. Lögreglukonunni Hönnu er vikið úr starfi sínu hjá lögreglunni í Stokkhólmi. Hanna var sú eina sem gerði athugasemdir við að kollegi hennar kæmist upp með heimilisofbeldi, sem leiddi hugsanlega til andláts konu hans, meðan aðrir í deildinni eru sáttir við að klára málið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn