Hættulegur sími

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þegar hr. Harrigan deyr tekur unglingur sem hann átti í kunningskap við og tók að sér hin og þessi störf fyrir hann símann hans og stingur í vasa líksins. Þetta er einmana drengur og hann sendir af rælni hinum látna vini sínum skilaboð en þegar hann fær svar til baka bregður honum allverulega í brún og það verður upphafið að skrýtinni atburðarrás. Kvikmyndin Mr. Harrigan‘s Phone er byggð á smásögu eftir Stephen King og ber öll höfundareinkenni hans. Donald Sutherland og Jaeden Martell leika aðalhlutverkin. Sagan er sögð frá sjónarhóli Craigs. Hann er ekki vinsæll í skóla...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn