Hafði lengi dreymt um að opna eigin stofu
5. febrúar 2025
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Snyrtistofan HJV Maria Nail var stofnuð í mars 2022 af Maríu Thi Le og er í dag til húsa á Hverfisgötu 39. „Ég vann við hárgreiðslu og handsnyrtingu í Víetnam í mörg ár áður en ég flutti til Íslands. Á Íslandi hef ég starfað með systur minni, sem var með snyrtistofu sjálf, og á öðrum stofum,“ segir María þegar hún er spurð út í ferilinn. Hana hafði lengi dreymt um að eiga sína eigin stofu. „Ég ákvað svo að taka stökkið í mars 2022. Það var alveg áhætta, svona stuttu eftir covid, en þetta hafðist,“ segir hún og brosir. Á stofunni...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn