HAFÐU STEIKINGUNA STÖKKA!
8. júní 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Ritstjórn Mynd/ Unsplash Það getur verið auðvelt að klúðra topphráefni með rangri meðhöndlun og okkur hér á Gestgjafanum þykir það alltaf synd. Steiking er eitt dæmi um eldun sem auðvelt er að klúðra með allt of litlum eða miklum hita eða með því að steikja of lengi eða of stutt. Annað sem við sjáum allt of oft á samfélagsmiðlum hjá þeim sem eru að deila uppskriftum er að fólk setur allt of mikið hráefni í einu á pönnuna. Ef það er gert þá soðnar hráefnið og verður ekki stökkt. Það er því lykilatriði að hlaða ekki of miklu á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn