Hafðu það kósí heima á vetrarkvöldum
Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Ýmislegt má gera til að skapa huggulegheit heima áður en vorið lætur sjá sig og nú er tíminn þegar við viljum hafa kósí heima og láta okkur líða vel. Í því felst að hafa notalegt í kringum sig en ekki síður að gera sér dagamun t.d. á kvöldin og þá er gott að fá sér pestó, ólífur, eða stytta sér leið í eldamennskunni með gæðavörum. Híbýlailmur eða ilmkerti er líka nokkuð sem skapar stemningu inni á heimilum og hér er gott úrval af góðum vörum og einnig til að gera baðherbergið eins notalegt og frekast má....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn