Hafrabollar - frábært í nestisboxið

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Myndir/ Heiða HelgadóttirFrábærir til að kippa með ef morgunmaturinn gleymdist eða til að fá sér gott millimál. Hafrabollarnir geymast vel í frysti í loftþéttum umbúðum í einn mánuð. 12 stykki 50 g haframjöl50 g tröllahafrar1 tsk. lyftiduft1 tsk. kanill¼ tsk. salt2 bananar, vel þroskaðir4 egg2 dl mjólk4 msk. hunang1 tsk. vanilludroparHitið ofninn í 180°C. Blandið haframjöli, tröllahöfrum, lyftidufti, kanil og salti saman í skál. Stappið bananana og blandið þeim saman við ásamt eggjum, mjólk, hunangi og vanilludropum. Þessi uppskrift passar í 12 bolla muffins-form. Smyrjið formið vel, skiptið deiginu í bollana og bakið í 35 mín.Hafrabollarnir eru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn