Hafrabollar með grískri jógúrt

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Guðný Hrönn Mynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir HAFRABOLLAR MEÐ GRÍSKRI JÓGÚRT12 bollar Frábær og orkuríkur morgunmatur eða eftirréttur sem hægt er að útbúa fyrir fram og setja saman við fortjaldið. 2 bananar, vel þroskaðir 120 g möndlusmjör3 msk. hunang450 g haframjöl1 tsk. kanill 1⁄4 tsk. salt Hitið ofninn í 180°C. Stappið bananana vel og blandið möndlusmjöri og hunangi saman við. Bætið haframjöli, kanil og salti út í og hrærið vel saman. Takið 12 hólfa múffuform og smyrjð hvert hólf dálítið áður en rúmri matskeið af blöndunni er þrýst á botninn og með hliðunum á hverju hólfi. Bakið í 15-17 mínútur og látið kólna. 3...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn