Hafragrautur með bláberjum og kókos
Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir HAFRAGRAUTUR MEÐ BLÁBERJUM OG KÓKOSFyrir 4 250 ml kókosmjólk, við notuðum Coconut drink frá Rude health 500 ml vatn60 g tröllahafrar70 g þurrkuð bláber 40 g chia-fræ1 msk. hunang, auka til að bera fram með ef vill1 tsk. vanilludropar40 g kókosflögur, ristaðar fersk bláber, til að bera fram með Setjið kókosmjólk, vatn, hafra, þurrkuð bláber, chia-fræ, hunang og vanillu í skál og blandið saman. Setjið lok eða filmu yfir skálina, kælið í a.m.k. 6 klst. eða yfir nótt. Hér getur verið gott að hræra örlítið meira af kókosmjólk saman við til að losa um...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn