Hafragrautur með bláberjum og kókos

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir HAFRAGRAUTUR MEÐ BLÁBERJUM OG KÓKOSFyrir 4 250 ml kókosmjólk, við notuðum Coconut drink frá Rude health 500 ml vatn60 g tröllahafrar70 g þurrkuð bláber 40 g chia-fræ1 msk. hunang, auka til að bera fram með ef vill1 tsk. vanilludropar40 g kókosflögur, ristaðar fersk bláber, til að bera fram með Setjið kókosmjólk, vatn, hafra, þurrkuð bláber, chia-fræ, hunang og vanillu í skál og blandið saman. Setjið lok eða filmu yfir skálina, kælið í a.m.k. 6 klst. eða yfir nótt. Hér getur verið gott að hræra örlítið meira af kókosmjólk saman við til að losa um grautinn. Setjið í skálar og toppið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn