Hafraklattar með hvítu súkkulaði og trönuberjum

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós HAFRAKLATTAR MEÐ HVÍTU SÚKKULAÐI OG TRÖNUBERJUMu.þ.b. 8-10 stk. 240 g smjör, við stofuhita50 g sykur200 g púðursykur 2 egg1 tsk. vanilludropar 200 g hveiti1 tsk. kanill1⁄2 tsk. engifer1⁄2 tsk. lyftiduft1⁄2 tsk. matarsódi1 tsk. salt230 g hafrar100 g trönuber100 g hvítt súkkulaði Hitið ofninn á 170°C. Hrærið smjör, sykur og púðursykur saman. Bætið svo eggjum saman við. Blandið restinni af hráefnunum út í blönduna og hrærið. Mótið í jafnar kúlur og raðið á ofnplötu með bökunarpappír. Bakið 10-15 mínútur.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn