Hafrakossarnir urðu að hraunhafrakossum í stíl við eldgosið

Umsjón: Guðrún Óla JónsdóttirMynd: Hákon Davíð Björnsson Sigurjóna Björgvinsdóttir á sér þá hefð fyrir jólin að hlusta á jólakveðjurnar í útvarpinu. Hún byrjaði að baka á unglingsaldri og gefur lesendum Vikunnar uppskrift að hraunkossum sem áður voru hafrakossar. Sigurjóna breytti uppskriftinni í stíl við eldgosið í Fagradalsfjalli og segir upplagt að drekka gos með kossunum, svo sem Egils malt og appelsín. Áttu þér eitthvert uppáhaldsjólalag? „Já, Long time ago in Betlehem, með Bony M. Í gamla daga, 1980 eða þar um bil, var sjónvarpið undirlagt af auglýsingum. Dagskráin riðlaðist mjög mikið, dæturnar voru sofnaðar, það var Þorláksmessa og margt sem...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn