Hagstæðara, umhverfisvænna og skemmtilegra að kaupa notaða hluti

Heimili vöruhönnuðarins Birtu Rósar Brynjólfsdóttur er algjör ævintýraheimur. Birta er mikill safnari og áhugaverðir hlutir sem flestir koma af nytjamörkuðum prýða hvern krók og kima heima hjá henni. Endurnýting er henni hugleikin, ekki bara þegar kemur að heimilinu heldur einnig í hönnun hennar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.