Halda gæðunum þrátt fyrir meiri framleiðslu

Aðaláhersla hjá Höllu hefur alltaf verið að vinna með hvað kúnninn vill og hvað hann vantar ásamt því að að hafa matinn hollan og heimilislegan. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Hjá höllu Hjá höllu ævintýrið byrjaði heima hjá Höllu Maríu Svansdóttur þar sem hún eldaði mat fyrir nokkra einstaklinga með það að markmið að sýna að það væri hægt að borða hollan mat sem er bragðgóður líka.Árið 2013 var kúnnahópurinn orðinn það stór að stærra húsnæðis var krafist. Hjá höllu flutti og var keyptur bíll til þess að keyra út mat. „Ævintýrið byrjaði heima í eldhúsi, það er kúnst að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn