Haldið neistanum á lofti yfir hátíðirnar

Umstangið í kringum hátíðirnar getur verið stressandi fyrir marga og getur bitnað á þeim sem standa okkur næst. Rannsóknir hafa sýnt fram á að pör rífast hlutfallslega meira í kringum þennan árstíma en álagið sem myndast hjá mörgum yfir þennan tíma getur haft djúpstæð áhrif á samskipti milli þín og maka þíns,væntingarnar sem þið gerið og þolinmæðina – sem þið eigið kannski ekki mikið af. Það getur því verið mikilvægt að skipuleggja samverustund, njóta augnabliksins og slaka á saman svo þið getið notið þess að eiga hamingjusöm og stresslaus jól. Það er margt sem hægt er að gera, bæði saman...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn