Hálfgerð félagsmiðstöð í Urriðaholti

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Fyrr í sumar var nýr og skemmtilegur staður opnaður í Urriðaholti í Garðabæ sem heitir Dæinn en um kaffihús og vínbar er að ræða þar sem áhersla er lögð á að bjóða upp á góðan mat og drykki í notalegu umhverfi. Kaffi og léttir réttir í hollari kantinum eru í aðalhlutverki á daginn á meðan gæðavín, kokteilar og smáréttir eru í fókus seinni partinn. Það eru þeir Davíð Sigurðsson og Alexander Freyr Sindrason sem eru eigendur staðarins, þeir segja hugmyndina með staðnum vera að skapa hálfgerða félagsmiðstöð fyrir íbúa hverfisins þar sem fólk getur komið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn