Halla Tómasdóttir kom klútunum aftur á kortið

Marglita slæður og klútar eru mikið í tísku núna, enda mikið hægt að lífga upp á sjálfan sig með einum slíkum. Halla Tómasdóttir, sem verður sjöundi forseti Íslands, kom slæðunum og klútunum heldur betur aftur á kortið eins og við sáum svo eftirminnilega í forsetakosningunum 2024. Og slæðurnar og klútana má nota á margvíslega vegu eins og myndirnar hér að neðan sýna. Þá erum við að sjá slæður notaðar sem hálsskraut, hnýtta í slaufu eða sem hálstau. Eins og við sjáum svo oft þá fer tískan í hringi en Vikan fjallaði einmitt um klúta og hvernig væri best að brjóta...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn