Hamskipti eftir Hildi Henrýsdóttur

Í Listasafni Einars Jónssonar stendur yfir sýningin „Hamskipti“ þar sem Hildur Henrýsdóttir sýnir röð nýrra verka er marka lokahluta sjálfsævisögulegs sýningaþríleiks hennar. Í fyrri sýningum hennar, Hamur og Chrysalis, gaf Hildur innsýn í upplifun sína á vaxtarverkjum og eirðarleysi en nú fylgjum við henni yfir á lífsskeið sem einkennist af sálarró og jafnvægi. Safn Einars Jónssonar fagnar 100 ára afmæli sínu í ár með sýningaröð og er Hamskipti lokasýningin og stendur til 2. janúar 2024. Nánd og persónuleg vídd gengur í gegnum verkin. Skúlptúrar, málverk og myndbandsinnsetningar er að finna víðs vegar um Listasafnið sem leika vel við alvarlegan undirtón...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn