Handgert, íslenskt skart frá Lilja Björk Jewellery

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá framleiðendum Skartgripahönnuðurinn Lilja Björk Guðmundsdóttir lærði í Kaupmannahöfn en hefur nú komið sér upp vinnustofu í Reykjavík þar sem hún smíðar einstaka, handgerða gripi innblásna af íslenskri náttúru. Lilja leggur mikið upp úr sjálfbærni og notar endurunnið silfur við hönnun skartsins sem og endurunnar pakkningar. Þá býður Lilja Björk einnig upp á gullhúðun eldri silfurskartgripa til að gæða þá nýju lífi. Hægt er að panta gripi frá Lilju á lbj.is en einnig er hægt að fylgjast með opnunartímum á vinnustofu hennar á Instagram undir nafninu liljabjorkjewellery.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn