Handsmíðuð jólatré fyrir fagurkera
 
        Handsmíðuðu trén eftir Gunnar Valdimarsson hafa notið mikilla vinsælda undanfarin jól enda er um afarsmekklegt og sætt jólaskraut að ræða og möguleikarnir eru margir þegar kemur að því að skreyta trén.Fyrsta Smátréð leit dagsins ljós árið 2012 en síðan þá hefur framleiðslan aukist jafnt og þétt og fást trénnú í nokkrum mismunandi stærðum og tekur Gunnar meira að segja við sérpöntunum eins og fram kemurá Instagram-síðunni @smatre.gunnars sem dætur Gunnars halda úti. Hið hefðbundna Smátré er með þremur greinum og er 57 cm á hæð, minni stærðin ber heitið Lágtré og er 32 cm á hæð, svo er það Hátré...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								